Afmæliskveðja - ein til viðbótar

Það kemur sér vel að það er hægt að gleðjast yfir einu og öðru þó mótvindur næði hér og þar.

Elsti bróðirinn á afmæli í dag, innilegar hamingjuóskir frá litlu famelíunni.Wizard 

gunnar_ingi.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru elstu þrír elstu bræðurnir með foreldrum okkar á sínum æskuárum. Allir eiga það sameiginlegt að þó þeir standi í ströngu, gefast þeir aldrei upp. Eiginleikar sem foreldrar okkar lögðu ekki síst áherslu á í okkar uppeldi en fara gjarnan í taugarnar á einhverjum.

foreldrar_og_brae_urnir_thrir.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Já það segirðu satt, eiginleikar bræðranna fara sannarlega í taugarnar á sumum. Þeir eru fylgnir sér.

Þessi mynd er skemmtileg

Til hamingju með þann elsta bróður Guðrún mín.

Ég vona sannarlega að öldurnar lægji

Ragnheiður , 30.9.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju með Gunnar bróðir þinn Guðrún mín

Sigrún Jónsdóttir, 1.10.2008 kl. 00:22

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 1.10.2008 kl. 01:12

4 Smámynd: Dagný Kristinsdóttir

Þessi mynd er yndi   Og þau gömlu svo ung og sæt.

Veit samt ekki hvað þeir bræður segja

Fæ að copera hana.

kv. úr sveitinni.

Dagný Kristinsdóttir, 1.10.2008 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband