27.4.2008 | 01:12
Strúturinn
Svo virðist sem sumir stingi hausum endalaust í sandinn. Sýnist Landlæknir raunsær í þessu tilviki á meðan stjórnendur segjast vongóðir. Þeir virðast ákveðnir í að deilur muni leysast, á hverju þeir byggja þá spá, skal ósagt hér.
Stál í stál á Landspítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk Helga mín. Ég er að hugsa um að senda út orðsendingu þar sem ég óska eftir því að verða ,,afkukluð" af þeim álögum sem á mig hafa verið lögð
Gengur mun betur að staulast um með nýja gipsið en er satt best að segja ekki í nógu góðu formi til að halda mér almennilega uppi á handleggjunum, nú hefnist mér fyrir letina.
Allt hlýtur þetta að koma, trúi ekki öðru. Fæ meira að segja sjúkraþjálfun í þetta skiptið þannig að ég ætla mér að verða fljót að komast í vinnu.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.4.2008 kl. 12:49
strútshellkennið er er allsráðandi
Hólmdís Hjartardóttir, 27.4.2008 kl. 13:59
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.4.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.