Bloggheimar og ţorrablót

Ákvađ ađ sitja heima og sleppti ţorrablóti fyrir vestan, enn annađ skiptiđ. Er einhvern veginn ekki tilbúin til ađ skemmta mér, finn mig ekki í ţví. Ţorrablót vekur upp erfiđar minningar frá ţví í fyrra. 

Hef ţess í stađ veriđ óvenju actív í minni heimavinnu og reynt ađ vinna mér í haginn fyrir nćstu viku sem verđur vćgast sagt strembin.

Búin ađ vera ótrúlega dugleg ađ kíkja á bloggsíđur. Sé ekki betur en ađ allt ćtli um koll ađ keyra vegna borgastjórnarskiptanna og mönnum heitt í hamsi. Margir hverjir ótrúlega orđljótir og rćtnir sem vekur mann til umhugsunar. Eru svo menn ađ hneykslast á ţví ađ plólitíkin sé rćtin Whistling

Ţó hafa einhverjir veriđ á léttu nótunum og ýmiss kveđskapur veriđ birtur. Leyfi mér ađ setja inn nokkur vísukorn sem mér finnst bera afTounge

Borgarblús
 
Dagur er liđinn og dćmalaus sorg,
depurđ og leiđi í hnípinni borg.
Ólafur Frjálslyndur (óháđur ţó)
öllu brátt rćđur í fjúki og snjó.
 
Björn Ingi snarar sér Boss-jakkann í,
blessađur engillinn kominn í frí.
Svandís er forviđa, heldur um haus,
hennar er stóllinn ţó alls ekki laus.
 
Vilhjámur Ţ., sá er stóđ upp úr stól
og stakk af til Kanarí rétt fyrir jól,
kemur til baka međ börnin sín smá
og borgmester verđur ađ ári hér frá.

                                                      Höfundur óţekktur (ţví  miđur)

Og nćsta:

Grćđa á daginn og grilla á kvöldin,
Gróu ţeir hitta og sögur út bera.
Hrađlygnir pésarnir hrifsa svo völdin,
hrossakaup mikil um stóla ţeir gera.

Litlir og saklausir lúta ţeir valdi
laun munu fá ţó ađ biđin sé löng.
Ekkert ţađ stođar ţó móinn í maldi
meiningin foringjans aldrei er röng.

Kristjana Bjarnadóttir  http://bubot.blog.is/blog/bubot/

Seinni kveđskapurinn minnir mig reyndar á ástandi í minni fyrri heimabyggđ. Mér skilst ađ einhverjir séu svo heilaţvegnir gagnvart mér ađ hollast sé fyrir mig ađ vera heima ţegar menn eru međ áfengi um höndBandit Ţađ er ekki tekiđ út međ sćldinni ađ vera ,,kyngimögnuđ" kona.

Vona ađ krakkarnir fái friđ til ađ skemmta sér og ađ ţau komist heil á húfi heim á leiđ Undecided

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţennan frábćra kveđskap var ég búin ađ lesa hér á netinu. Ţú hefđir átt ađ drífa ţig á Ţorrablót. Ég keypti eina sneiđ af súrum hval í Nóatúni í gćr og varđ fyrir miklum vonbrigđum.

Hólmdís Hjartardóttir, 26.1.2008 kl. 22:23

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ er rétt hjá ţér, ţađ er oft hamrađ á sterkum konum.  Minnimáttarkennd vil ég meina, í ţeim er ţađ gera. 

Anna Einarsdóttir, 26.1.2008 kl. 22:32

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ástarkveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.1.2008 kl. 23:33

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.1.2008 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband