28.11.2008 | 20:36
Fréttir
Var að heyra í múttunni sem er víst komin með vængi, að hennar sögn. Kvöldvaktin Ákvað var að gefa henni mænudeyfingu þannig nú dansar hún um gangana.
Frekari rannsóknir hafa komið vel út þannig við vonum að hún hressist og fái að koma heim eftir helgi!
Þótti henni vænt um að heyra allar kveðjurnar og átti ég að skila kveðju til ykkar allra!
Kær kveðja,
Kata Björg og Haffi Dan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk, frábærar fréttir. Knús á ykkur öll
Sigrún Jónsdóttir, 28.11.2008 kl. 22:46
Knús líka.
Anna Einarsdóttir, 29.11.2008 kl. 01:00
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 02:27
Frábært að heyra Bestu kveðjur
Sigþóra (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 12:12
Bestu kveðjur og innilegar vonir um bata.
Kv. Unnur og Gyða.
Unnur og Gyða Lind (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 17:31
Þessi lyf sem bæði bæta og skaða..
Mikið er gott að hún er að hressast.
Kveðja úr Þolló,
Ingibjörg
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 18:33
Knús á þig Guðrún mín
Ragnheiður , 29.11.2008 kl. 21:00
Baráttukveðjur til þín elsku Guðrún mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.11.2008 kl. 21:44
Sendi knús og kærleik til þín Guðrún mína
Brynja skordal, 30.11.2008 kl. 12:34
Elsku Guðrún sendi þér knús og baráttukveðjur
kv. Sigga sjúkkan þín
Sigga Berglind (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 00:24
Sendi þér Kærleikskveðjur.
Kristín Alexandersdóttit (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 11:39
Sendi þér kærleika og ljós
Kristín Gunnarsdóttir, 1.12.2008 kl. 13:07
Sendi litlu familíunni kærleiks- og batakveðjur.
frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 09:31
Bata kveðjur frá mér og hlakka til að lesa færslu frá þér Guðrún. Knús til þín
Kata Björg og Haffi Dan - takk fyrir fréttirnar og gangi ykkur vel .
Sigrún Óskars, 2.12.2008 kl. 21:37
Hugsa stíft til þín Guðrún mín og óska þér skjótan bata,
Kveðja, Erna
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 3.12.2008 kl. 00:40
ÞIð eruð algjörir jaxlar kæra fjölskylda. Guð veri með ykkur :*
Þórey Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 06:35
Sæl, öllsömul!
Datt í hug að kíkja hérna inn, sá þá fréttirnar. Vonandi er allt gott að frétta. Gangi ykkur sistkynunum vel í skólanum og mömmunni vel í sínum verkefnum. Haffi, þú verður í sambandi við okkur. Knús til ykkar, kveðja Mary
Mary (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.