4.5.2008 | 21:17
Enginn er ómissandi
Ég verð að kyngja því að ég er ekki ómissandi, auðvitað fékk Katan sína flottu afmælistertu í dag og gjöf við hæfi.
Þetta ku vera Slaufa Perla Díönudóttir
Kári sambýlingur bakað þessi flottu tertu,
Sem sé, fékk bæði pakka og köku. Móðurhjartanu létt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 5.5.2008 kl. 00:33
Sko við erum öll ómissandi á einhvern hátt.
Til hamingju með stelpuna.
Þröstur Unnar, 5.5.2008 kl. 17:45
Við erum bara ómissandi í smá tíma....svo kemur eitt dýrmætasta skeið sem við upplifum, ömmuhlutverkið.
Sigrún Jónsdóttir, 5.5.2008 kl. 17:49
þú getur huggað þig við það það jafnast ekkert á við rækjutertu a la muttos.. mmmm..Hlakka til að fá þannig aftur..
Katan , 6.5.2008 kl. 07:57
Takk fyrir bloggvináttu og til hamingju með kötu þína hafðu ljúfa viku Elskuleg
Brynja skordal, 6.5.2008 kl. 12:05
Sæl bloggvina.Til hamingju með þetta allt saman,ég vona líka að heilsufarið þitt sé gott.
Guðjón H Finnbogason, 6.5.2008 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.