21.10.2008 | 01:11
Og enn þegja stjórnvöld þunnu hljóði
Vafasamur sá heiður okkar að skipa sæti á þessum lista. Enn aðhafast ráðherra og þar með ríkisstjórn ekkert í þessum efnum. Síðasta yfirlýsing forsætisráðherra var lituð ,,diplómatískri" og rómatískri hulu. Össur kvað þó fastar að orði, hann má eiga það.
Við Íslendingar eigum að slíta stjórnmálasambandi við Breta. Sá skaði sem ráðherrar þeirra hafa valdið verða seint að fullu metnir og þaðan af síður tekinn til baka.
Landsbanki í slæmum félagsskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:13 | Facebook
Athugasemdir
Sammála.
Ætli við séu ekki ennþá á hinum listanum.......yfir staðföstu þjóðirnar
Sigrún Jónsdóttir, 21.10.2008 kl. 01:16
Geir er mjög ákvarðanafælinnn
Hólmdís Hjartardóttir, 21.10.2008 kl. 01:43
Já það er hreinlega ótrúlegt að við búum í lýðræðisþjóðfélagi. Finnst eins og það sé orðið að einræðisþjóðfélagi örfárra einstaklinga. Vona að þetta taki að lagast samt svo við þurfum ekki að yfirgefa landið okkar til að veita börnunum okkar gott líf.
Sólveig Dagmar Þórisdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 01:58
Það á að varða við landráð að kalla Breta vinni okkar hef ég alltaf sagt og mun alltaf seigja ,en hér á landi eru mann sem sjá ekki til sólar fyrir undirmálsþjóð sem hefur háð við okkur tíu þorska stríð og tappað öllum ,þeir hafa ekki unnið eitt eða neitt nema með aðstoð annarra, munið hvað þeir eru stoltir að Woterlú sem Bæheimskur fursti bjargað þeim frá að tappa
ADOLF (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 08:58
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.10.2008 kl. 15:11
Sammála þér.Geir og Björgvin hafa staðið sig mjög vel og ég veit engan sem gerði þetta betur.
Guðjón H Finnbogason, 21.10.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.