30.9.2008 | 22:24
Afmæliskveðja - ein til viðbótar
Það kemur sér vel að það er hægt að gleðjast yfir einu og öðru þó mótvindur næði hér og þar.
Elsti bróðirinn á afmæli í dag, innilegar hamingjuóskir frá litlu famelíunni.
Hér eru elstu þrír elstu bræðurnir með foreldrum okkar á sínum æskuárum. Allir eiga það sameiginlegt að þó þeir standi í ströngu, gefast þeir aldrei upp. Eiginleikar sem foreldrar okkar lögðu ekki síst áherslu á í okkar uppeldi en fara gjarnan í taugarnar á einhverjum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 1.10.2008 kl. 00:17 | Facebook
Athugasemdir
Já það segirðu satt, eiginleikar bræðranna fara sannarlega í taugarnar á sumum. Þeir eru fylgnir sér.
Þessi mynd er skemmtileg
Til hamingju með þann elsta bróður Guðrún mín.
Ég vona sannarlega að öldurnar lægji
Ragnheiður , 30.9.2008 kl. 22:37
Til hamingju með Gunnar bróðir þinn Guðrún mín
Sigrún Jónsdóttir, 1.10.2008 kl. 00:22
Hólmdís Hjartardóttir, 1.10.2008 kl. 01:12
Þessi mynd er yndi Og þau gömlu svo ung og sæt.
Veit samt ekki hvað þeir bræður segja
Fæ að copera hana.
kv. úr sveitinni.
Dagný Kristinsdóttir, 1.10.2008 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.