Klukk, klukk

Ég var klukkuð af bloggvinkonum mínum; Sigrúnu Jóns og Sigrúnu Óskars og verð hér með við þeirri áskorun. EKki endilega létt verk og kom á óvart, komst að ýmsu um sjálfa mig sem mætti lagaWhistling

Hér kemur niðurstaðan:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Fiskvinnsla

Kokkur á sjó 

Hjúkrun

Kennsla

Ætti kannski að nýta menntunina í viðskiptafræðum, trúlega hagkvæmara eða hvað??

Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:

Gaukshreiðrið

Pearl Harbor

Titanic

Braveheart

 Vá hvað ég er dramtísk!

dramaticskies.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Garðabær

Vestmannaeyjar

Húsavík

Búðardalur   

bu_ardalur_2.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Hm, ég hef ekki enn búið á Austfjörðum.........

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Bolungarvík

Akureyri

Kanarí

Krít

Þarf að endurskoða sumarleyfi og önnur frí, áratugir síðan ég hef heimsótt staði innanlands

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

www.hi.is

www.kristinn.is

www.hjukrun.is

www.bifrost.is

workaholicoffice.jpg

 

 

 

Á bólakafi í vinnu og námi, þarf að poppa þetta eitthvað upp

 

 

Fjórar bækur sem ég les oft:

Mannauðsstjórnun. (Human Resource Management) eftir Torrington, Hall og Taylor)

Stjórnun og stefnumótun.   (Corporate Strategy) (Lynch, R. (2006).

Secret - Leyndarmálið

Móti hækkandi sól. Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Vá, rosalega er þetta þurrpumpulegt, Snýst allt um vinnu og nám.  Úff!!! Nörd?

nord.jpg

 

 

 

 

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:

Hjá ungunum í Debrecen í Ungverjalandi

haffi_og_kata_2_669674.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Í minni fyrrum heimabyggð

Vestmannaeyjum

Í  vinnunni

Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka

Katan.blog.is

Katagunn.blog.is

Lindalinnet.blog.is

Husmodirin.blog.is

Gangi ykkur vel............................Tounge

 i_got_you_669681.gif

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 15:38

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir

Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 16:26

3 Smámynd: Sigrún Óskars

mér finnst bókalistinn ekki "þurrpumpulegur" og þú ert ekki nörd heldur nörs

takk fyrir  og góða helgi

Sigrún Óskars, 13.9.2008 kl. 09:47

4 Smámynd: Dagný Kristinsdóttir

Móttekið frænka

Dagný Kristinsdóttir, 13.9.2008 kl. 17:51

5 Smámynd: Katan

VARÐ að senda þetta hérna inn svo að þið getið hlegið á þessu laugardagskveldi! eitt fyndnasta sem ég hef séð lengi! :)

http://www.youtube.com/watch?v=FzRH3iTQPrk  

Katan , 13.9.2008 kl. 21:23

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Hi skemmtilegt að skoða þetta. Mér finnst þú góð að nenna að lesa þessar bækur. Ég fór í gegnum nám hjá EHI í Mannauðsstjórnuninni og átti að lesa þær en ..eeeeeeeh..  fékk mig ekki til þess. Gott að sjá að þú lest Kristinn.is. Ég fæ alltaf sendar fjórar tilkynningar þegar hann skrifar á síðuna sína...  tvöfaldan skammt á tvö netföng.... ég les það þó bara einu sinni enda auðvelt að meðtaka þann boðskap. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 14.9.2008 kl. 01:00

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Takk fyrir það mín kæra

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.9.2008 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband