Of seint í haust

Mér sýnist bæjarstjórinn bregðast skynsamlega við málum. Vandinn hefur blasað við í nokkurn tíma og öllum hlutaðeigandi kunnugur.

Hins vegar er ansi langt að bíða til haustsins með aðgerðir, sbr. ummæli formanns fjárlaganefndar. Formaður heilbrigðisnefndar tekur í sama streng og formaðurinn, farið verið yfir málin í haust.  Full seint í rassinn gripið, væntanlega verður búið að skrúfa endanlega fyrir alla bráðaþjónustu þegar að því kemur. 

Ótrúlega óábyrg stefna og léleg stjórnsýsla af hálfu ríkisstjórnarflokkanna.  Menn verða að gera betur en þetta.W00t  Ætli einkavæðing eða samningur um einkaframkvæmd sé í farvatninu........Whistling


mbl.is Óviðunandi mismunun segir bæjarstjóri Reykjanesbæjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Vitlaust gefið þarna eins og annars staðar....og afar sérkennilegt því sjúkrahúsin í kringum Reykjavík eiga að taka "yfirfallið" af Landspítala.

Hólmdís Hjartardóttir, 6.7.2008 kl. 12:22

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.7.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband