Áskorun til allra

Birti hér með áskorun frá Hólmdísi bloggvinkonu og tek heilshugar undir með henni:

,,Sameinumst um aðgerðir til að lækka matarverð. Sjá blogg mitt ;uppreisn;. Það eina sem við þurfum að gera er að mæta ekki í ákveðnar verslanir á tilteknum tímabilum. Þetta verða þögul mótmæli en skír skilaboð. Kynnið þessar hugmyndir sem víðast. Ég trúi því staðfastlega að við getum haft áhrif með því að mynda nægilega stóra hreyfingu. Annars góðan sunnudag."

 

Sjá nánar: http://holmdish.blog.is/blog/holmdish/

 

 Nú verður þjóðin að standa saman, engin spurningWizard

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 08:47

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Alveg 100% sammála,knús knús og kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.4.2008 kl. 14:41

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég er auðvitað með.  Mér finnst þetta ganga svolítið hægt og veit ekki hvað er til ráða.

Sigrún Jónsdóttir, 7.4.2008 kl. 21:46

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta getur ekki annað en gengið hægt. Aðeins með því að gefa þessu tíma ér hægt að fá fleiri til að vera með. Breiðið boðskapinn út í kringum ykkur...kveðja

Hólmdís Hjartardóttir, 8.4.2008 kl. 05:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband