3.4.2008 | 13:21
Tvisvar verður gamall maður barn
Þetta máltæki kemur upp í huga mér þessa dagana og á svo sannarlega vel við.
Fyrst er það stiginn
Næst er að læra á hækjurnar
Valið stendur svo á milli:
eða:
Best væri nú samt að vera með vængi, þá kemst ég allra ferða minna:
En græði pottþétt flotta vöðva:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Held að þessi gula með hjólum sé lang skemmtilegust Guðrún, spurning um að fá hentuga stærð fyrir þig.
Viltu að ég spyrjist fyrir, yrðir vígaleg í Smáralind eða Kringlunni.
Ég skal koma og ýta þér upp rúllustigann ef þú villt.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.4.2008 kl. 13:53
Húmorinn hefur ekkert skaddast sé ég
. Maður kemst víst ansi langt á honum, en ekki alla leið, svo farðu þér hægt kona
Sigrún Jónsdóttir, 3.4.2008 kl. 15:24
Asskodi góð hugmynd Þorsteinn, ég myndi aldeilis vera miðpunkturinn og njóta mín í tætlur á rúllustiganum. Er algjörlega sammála, þessi gula er langflottust
Kremst ekkert nema á hraða snigilsins Sigrún þannig að ég fer mér hægt þangað til Þorsteinn hleypir fjöri í leikinn
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 3.4.2008 kl. 19:50
Var að rifjast upp fyrir mér Guðrún, að Gísli Marteinn var einu sinni í svona barnagrind fyrir fullorðna í sjónvarpsþætti á RÚV, eflaust hægt að finna þetta fyrir þig með aðstoð leikmunadeildar RÚV.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.4.2008 kl. 20:15
Mér líst best á leikgrindina..engin hætta á að þú getir dottið....eða hvað???
Katrín, 3.4.2008 kl. 21:18
Það er nefnilega málið, litlar líkur á falli þó ég sé náttúrlega uber snilli á mínu sviði.
Þorsteinn; set þig í málið
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 3.4.2008 kl. 21:32
Frábær færsla í framhaldi af atburðarás gærdagsins.
Mundu bara, þegar þú ert komin með flotta vöðva, að vera ekkert að fara að lyfta lóðum. 
Anna Einarsdóttir, 3.4.2008 kl. 22:07
Þörf ábending Anna
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 3.4.2008 kl. 23:42
Sæl Guðrun Jóna.
Þetta verða náttúrulega bara ógeðslega florttir vöðvar.
Helga Ásgeirs. Jónsd.
Helga Jónsdóttir, 5.4.2008 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.