5.3.2008 | 23:24
Gróf á því
Storkaði örlögunum í dag, eins og mér er einni lagið. Brauðsneið í morgunmat og ýsugratin í hádeginu, að vísu ekki nema nokkrir munnbitar. Uppskar eftir því. Alltaf hefnist manni fyrir vitleysuna. Ég er ekki hægt
Get ekki beðið eftir því að ná að sofna. Það væri lúxus. Hlakka til á morgun, allt yfirstaðið
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Freistingarnar eru erfiðar á öllum sviðum mannlífsins.
Ef það er gott, er það annað hvort bannað eða ......
Vona að þú lagist fljótt.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 6.3.2008 kl. 09:51
kveðja
Georg Eiður Arnarson, 6.3.2008 kl. 10:05
Hólmdís Hjartardóttir, 6.3.2008 kl. 12:16
Knús knús og bestu kveðjur um von um betri bata,elsku Guðrún mín.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.3.2008 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.