18.2.2008 | 23:15
Söknuður
Ekki laust við smá söknuð en það er að koma vor, tra, la, la
Myndin tekin af systkinunum á ágúst í fyrra
Hver veit hvað gerist með hækkandi sól
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Fjölskyldan
Fjölskyldan, vinir og vandamenn
- Kristinn H. Gunnarssson
- Gamla bloggið mitt Um lífið, tilveruna, veikindin og sorgina
- Katrín Björg
- Hafsteinn Daniel
Áhugaverðir tenglar
- Fjrálslyndir
- Edrúmenn Meðferðardeild á Litla Hrauni
- Ljósið
- Heimasíða Sigurðar Böðvarssonar
- Morgunblaðið
- Skessuhorn
- Veðrið í Debrecen
Hetjur
Ótrúlegar hetjur sem berjast af öllum mætti með þvílíkur æðruleysi og baráttuþreki
- Gíslína
- Bjarni Páll Hetjuleg barátta
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sést vel á myndinni hversu ofboðslega rík þú ert .. kveðja .
Georg Eiður Arnarson, 19.2.2008 kl. 07:52
Við söknum þín líka hérna megin! Hey það eru beinar ferðir strax í Maí!!
En við ætlum að reyna að elda kjöt sem þú keyptir... Vitum ekki beint hvernig við förum að því.. En það tekst.. =)
fyrirlesturinn gekk vel í morgun.. =) jeii
Knús til Perlu og Díönu.. og ísafold!
´Kata (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 12:47
Ljúfar kveðjur til þín elsku Guðrún Jóna mín.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 19.2.2008 kl. 21:17
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 19.2.2008 kl. 22:57
Sæl Guðrún Jóna.
Ég er þér alveg ókunnug en rakst inn á síðuna þína fyrir nokkru síðan. Hef virkilega gaman af þínum pælingum hvort sem eru persónulegar eða um það sem gerist í þjóðfélaginu (sér í lagi fólk og málefni). Vildi bara kvitta fyrir mig og segja þér að þú átt yndislega falleg og dugleg börn. Er það ekki það sem við óskum okkur heitast í lífinu að eiga börn sem spjara sig í lífinu og takast á við hið óvænta með höfuðið hátt og og horfa fram á veginn með stolt í hjarta. (Held raunar að þau hljóti að vera jafn stolt af mömmu sinni og þú af þeim.)
Mér finnst að vísu eins og ég sé að ráðast inn í líf ykkar með því að kíkja á síðuna þína öðru hvoru en stenst ekki freistinguna, sérlega þegar eitthvað skemmtilegt er að gerast í pólitíkinni.
Kveðja
HJ
Helga (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 23:02
SKo Kata mín, ég veit að þið getið eldað kjötið.
Rétt hjá þér, ég er rík Georg en það ertu líka þarna úti í Eyjum. Vonandi var gaman á blótinu.
Það er rétt Stýri, hef verið pínu down. Eðlilegt miðað við tíman býst ég við en auðvitað þýðir ekkert að dvelja við fortíðina, get ekki breytt henni
Ljúfust ertu Linda, það verður ekki af þér skafið
Þakka þér fyrir hlý orð og vertu velkomin Helga hvenær sem er
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 19.2.2008 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.