12. febrúar

Dagur sem ég hef kviðið fyrir, dagur sem breytti öllu. Komið ár síðan að vonirnar um bjarta framtíðina brustu og allt varð svart um stund. Sársaukinn ekki minnkað mikið en ég hef reynt að horfa fram á við. Lífið heldur áfram þó ég hefði kosið að spóla til baka og setja það á ,,hold" 

Við áföll hefur maður tvo kosti, annað hvort að láta áfallið veikja sig og bíða ósigur eða að rísa upp og halda áfram í viðleiti til að byggja sig upp og ,,sigra". Við völdum síðari kostin, uppbyggingin mjakast áfra, tökum stundum nokkur skref afturá bak en oftast hænuskref áfram. Þessi dagur hafðist eins og allt annað.  Enn er spurningum ósvarað, ég veit að sum svörin fæ ég aldrei. Verð að lifa með því. 

 

Ég sendi þér kæra kveðju,

nú komin er lífsins nótt.

Þig umvefji blessun og bænir,

ég bið að þú sofir rótt.

Þó svíði sorg mitt hjarta

þá sælt er að vita af því

þú laus ert úr veikinda viðjum,

þín veröld er björt á ný.

 

Ég þakka þau ár sem ég átti,

þá auðnu að hafa þig hér.

Og það er svo margs að minnast,

svo margt sem um hug minn fer.

Þó þú sért horfinn úr heimi,

ég hitti þig ekki um hríð.

Þín minning er ljós sem lifir

og lýsir um ókomna tíð.

(Þórunn Sigurðardóttir.)

útfararkross

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.2.2008 kl. 01:13

2 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

Mundu að þegar við göngum í gegnum þrengingar erum við ekki ein, heldur er Guð alltaf með okkur.  Ég vona að þú náir fullum bata. 

Emma Vilhjálmsdóttir, 13.2.2008 kl. 01:31

3 identicon

Maddý (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 09:39

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Kvitt

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.2.2008 kl. 10:08

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 13.2.2008 kl. 11:20

6 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, 13.2.2008 kl. 17:57

7 Smámynd: Ásta Björk Solis

Ásta Björk Solis, 13.2.2008 kl. 18:50

8 Smámynd: Sigrún Óskars

 Gangi þé vel, Guðrún.

Sigrún Óskars, 13.2.2008 kl. 21:27

9 identicon

Takk fyrir þetta ljóð, Gunna mín.  Það passar algjörlega inn í mínar aðstæður  

Lifum lífinu lifandi og heiðrum minningu þeirra með því

Sigrún (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 22:40

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég veit að þetta er erfiður tími.  Nýttu þroskann sem þessu fylgir, þér til góðs.  Samúðarkveðja. 

Anna Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 23:57

11 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 14.2.2008 kl. 00:37

12 Smámynd: Ragnheiður

Kær kveðja til þín

Ragnheiður , 16.2.2008 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband