Home alone

Orðin ein heima í kotinu með tíkurnar. Hafsteinn nýkominn til Debrecen eftir strangt ferðalag og allt gekk vel.

Hef setið við tölvuna meira og minna í allan dag að vinna upp gamlar syndir. Þurfti að sjálfsögðu minn þyrnirósasvefn eins og vera ber þannig að ekki er hægt að segja annað en að ég hafi hvílst vel þessa helgina.

Nú er að aðlagast breyttum aðstæðum á ný, setja stefnuna á Debrecen með vorinu. Þangað til hef ég myndirnar af ungunum mínum sem eru auðvitað langlottastir.

sætust systkynin

 

Katan og Haffinn á þjóðhátíð, hvar annars staðar!

 

 

 

 

 

 

Veit að tíminn verður fljótur að líðaWink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gott ad hlakka til vorsins i Derecen. Kvedja

Hólmdís Hjartardóttir, 11.2.2008 kl. 15:14

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

kvitt

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 11.2.2008 kl. 17:19

3 Smámynd: Þröstur Unnar

Þjóðhátíðin klikkar ekki.

Þröstur Unnar, 11.2.2008 kl. 20:19

4 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Vorið kemur bara spurning verður það þurt? Á mörgum þjóðhátíðum hef ég verið og aldrei fyrir vontryggðum,kannski mórall.

Guðjón H Finnbogason, 11.2.2008 kl. 21:40

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

knús knús og hlýjar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.2.2008 kl. 21:51

6 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Þjóðhátið er einfaldlega hluti af lífinu og tilverunni

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.2.2008 kl. 23:24

7 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Býrð þú í eyjum?

Guðjón H Finnbogason, 12.2.2008 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband